Fréttir og viðburðir
Hjónavígsla í þjóðveldisbænum
Í fyrsta sinn voru hjón gefin saman í þjóðveldisbænum.
Hjónavígsla fór fram í þjóðveldisbænum þann 11. júní.
Gefin voru saman þau Birta Björnsdóttir og Jón Páll Halldórsson
Hjónin voru gefin saman af Kjalnesingagoðinu Jóhönnu Harðardóttir