Um þjóðveldisbæinn
Hússtjórn

Hússtjórn

Hússtjórnina skipa:

Ragna Árnadóttir, formaður húsnefndar (Landsvirkjun)

Steinunn Kristjánsdóttir (Þjóðminjasafn Íslands)

Einar Bjarnason (Skeiða- og Gnúpverjahreppur)

Hússtjórn þjóðveldisbæjarins starfar samkvæmt máldaga sem gerður var á milli forsætisráðuneytisins,  Landsvirkjunar, Þjóðminjasafns Íslands og Skeiða- og Gnúpverjahrepps árið 2002.

Hússtjórnin hefur umsjón með þjóðveldisbænum og ber ábyrgð á starfsemi í bænum, rekstri og fjármálum.

Hússtjórnin er skipuð til fjögurra ára í senn.


Til baka Senda

Samstarfsaðilar

  • Stjórnarráðið
  • Skeiða- og Gnúpverjahreppur
  • Þjóðminjasafnið
  • LandsvirkjunÚtlit síðu:

Tungumál


Þetta vefsvæði byggir á Eplica