Staðsetning
Staðsetning
Þjóðveldisbærinn er í Þjórsárdal, undir Sámsstaðamúla við Búrfellsstöð.
Ef ekið er frá Selfossi um Suðurlandsveg er beygt inn á þjóðveg 30 í átt að Flúðum. Af þeim vegi er beygt inn á þjóðveg 32, Árnes, sem liggur inn í Þjórsárdal.
Frá Suðurlandsvegi er einnig hægt að beygja inn á veg 26, Landveg, vestan við Hellu. Vegurinn liggur upp Holt og Land, um Galtalæk, austan við Þjórsá hjá Búrfelli. Skammt frá Sultartangavirkjun er beygt inn á veg 30 í átt að Búrfellsstöð.
Þjóðveldisbærinn er staðsettur í um 110 km fjarlægð frá höfuðborginni Reykjavík