Velkomin á vefsíðu þjóðveldisbæjarins

Þjóðveldisbærinn er tilgátuhús sem byggt er á einu stórbýli Þjóðveldisaldar. Þar gefst gestum færi á að kynna sér húsakynni forfeðra okkar og fræðast um hagi þeirra og daglegt líf.

Fyrirmynd Þjóðveldisbæjarins eru rústir af fyrrum höfuðbýlinu Stöng í Þjórsárdal. Sá bær er talinn hafa farið í eyði í Heklugosi árið 1104.

Nánar um Þjóðveldisbæinn


Fréttir og viðburðir

2.6.2015 : Þær taka á móti ferðamönnum í sumar

Gæslumenn Þjóðveldisbæjarins sumarið 2016 eru þær Hjördís og Auður Gróa Lesa meira

6.10.2011 : Hjónavígsla í þjóðveldisbænum

Í fyrsta sinn voru hjón gefin saman í þjóðveldisbænum.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Staðsetning og opnunartími

Staðsetning þjóðveldisbæjarins

Opið er alla daga frá 1. júní til 31. ágúst klukkan 10-17.

Aðgangseyrir er kr. 750 fyrir fullorðna. Frítt er fyrir börn að 16 ára aldri. Öryrkjar og ellilífeyrisþegar: 500 kr. Hópar: 500 kr.

Skoða stærra kort

Myndasafn

  • Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal er undir Sámstaðamúla
    Heimildarmynd (16)
  • Glíma
    Landnámsdagur 2010 (4)
Samstarfsaðilar

  • Stjórnarráðið
  • Skeiða- og Gnúpverjahreppur
  • Þjóðminjasafnið
  • LandsvirkjunÚtlit síðu:

Tungumál


Þetta vefsvæði byggir á Eplica